Fara í efni

Fundarboð 488. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

488. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, föstudaginn 21. ágúst 2020, kl. 9.00 f.h.

1. Fundargerðir.
a)Fundargerð 199. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 12. ágúst 2020.
Mál nr. 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23 og 28 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 43. fundar Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, 20. júlí 2020.
c)Fundargerð 1. fundar um svæðisskipulag Suðurhálendis, 30. júní 2020.
Mál nr. 2 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d)Fundur lögreglustjóra með bæjar- og sveitarstjórum, 7. júlí 2020.
e)Fundur lögreglustjóra með bæjar- og sveitarstjórum, 30. júlí 2020.
2. Samstarfssamningur við Hjálparsveitina Tintron.
3. Viðauki við fjárhagsáætlun 2020.
4. Endurskoðun aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps.
5. Kvöð um forkaupsrétt.
6. Ályktun um malbikun á síðasta kafla Grafningsvegar í Grímsnes- og Grafningshreppi.
7. Félagsheimilið Borg.
8. Úrskurður umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 33/2020, kæra á ákvörðun byggingarfulltrúa Grímsnes- og Grafningshrepps frá 22. apríl um að hafna erindi kæranda um að breyta skráningu á sumarhúsi í íbúðarhús.
9. Bréf frá lögmanni Félags sumarhúsaeigenda í Oddsholti vegna gjaldtöku vatnsgjalda.
10. Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags.
11.Tölvupóstur frá Birki Birgissyni framkvæmdarstjóra golfklúbbs Kiðjabergs.
12. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna leyfis til sölu gistingar í flokki IV hótel frá ION Hotel, Grímsnes- og Grafningshreppi.
13. Aðalfundur Vottunarstofu Túns 2020.
14. Ungt fólk og lýðræði 2020.

Borg, 17. ágúst 2020, Ása Valdís Árnadóttir

Síðast uppfært 17. ágúst 2020
Getum við bætt efni síðunnar?