Fara í efni

Fundarboð 499. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

499. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 17. febrúar 2021, kl. 13.00 e.h.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 89. fundar fræðslunefndar, 26. janúar 2020.
b) Fundargerð 211. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 10. febrúar 2021.
Mál nr. 16, 17, 18, 19, 20, 21 og 26 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð nefndar oddvita/sveitarstjóra í yfirstjórn velferðarmála í Árnesþingi (NOS), 4. febrúar 2021.
d) Fundargerð 10. fundar bygginganefndar Búðarstígs 22, 9. febrúar 2021.
e) Fundargerð 26. fundar Bergrisans, 26. janúar 2021.
f) Fundargerð 299. fundar Sorpstöðvar Suðurlands, 24. janúar 2021.
g) Fundargerð 893. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 16. desember 2020.
h) Fundargerð 894. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 29. janúar 2021.
2. Innkaupareglur og innkaupastefna Grímsnes- og Grafningshrepps.
3. Viðmiðunarreglur um snjómokstur í Grímsnes- og Grafningshreppi.
4. Erindi frá ungmennaráði Grímsnes- og Grafningshrepps.
5. Skipulagsmál - 2011022 - Sólheimar, byggðahverfi; 2020-2025; Deiliskipulag.
6. Erindi til sveitarstjórnar frá Magnúsi Ingberg Jónssyni vegna Lyngdals (L168232).
7. Tilkynning um kæru 13/2021 frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
8. Bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. þar sem auglýst er eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga.
9. Aðalfundur Samorku 2021.
10. „Fjármálastjórnun sveitarfélaga“ – Lokaverkefni Gunnlaugs A. Júlíussonar til MS-gráðu í viðskiptafræði.
-liggur frammi á fundinum.-
11. Félagsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 39/2021, Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (barnaverndarþjónusta, umdæmisráð barnaverndar, samþætting o.fl.).
12. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála, 471. mál.
13. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags), 378. mál.
14. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur), 478. mál.

Borg, 12. febrúar 2021, Steinar Sigurjónsson

Síðast uppfært 15. febrúar 2021
Getum við bætt efni síðunnar?