Fara í efni

Kjörfundur

Kjörfundur vegna Sveitarstjórnarkosninga fer fram laugardaginn 14. maí 2022

Kosið verður í stjórnsýsluhúsinu á Borg í fundarsal sveitarstjórnar á 2. hæð.

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00

Kjósendur geri grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkjum með mynd.

Atkvæði verða talin á sama stað strax að kjörfundi loknum.

 

Kjörstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps

Getum við bætt efni síðunnar?