Fara í efni

Amaconsort: Austanvindur við Ermasund

Sautjánda öldin átti eftir að sjá mikið umrót í tónlistarlífi Evrópu. Tímarnir kölluðu á öðruvísi músík, og hver á eftir öðrum spruttu upp þjóðrænir stílar, sem svo breiddust út um álfuna eins og tískubylgjur. Hér munu heyrast fáein útvöld verk úr þeirri fjölbreyttu tónlistarflóru sem hljómaði á Englandi á mismunandi skeiðum aldarinnar, ýmist samin þar í landi eða í heimsókn austan af meginlandinu.

Getum við bætt efni síðunnar?