Fara í efni

Landsmót hestamanna

Landsmót hestamanna árið 2020 á Hellu verður hið 24. í röðinni. Frá upphafi eða frá því að Landsmót var fyrst haldið á Þingvöllum, hefur mótið verið einn stærsti íþróttaviðburður landsins.

Landsmót hestamanna verður haldið á félagssvæði Geysis á Gaddstaðaflötum á Hellu dagana 6.júlí - 12.júlí 2020. 

Mótið er haldið af Rangárbökkum, þjóðaleikvang íslenska hestsins ehf.

www.landsmot.is

Getum við bætt efni síðunnar?