Fara í efni

Misseri

Misseri
Alda Rose sýnir ný og eldri grafík verk í öllum stærðum og gerðum til sýnis og sölu á Gallery Stokk á Stokkseyri. Verkin eiga tvennt sameiginlegt, að vera grafík verk og vera unnin af sama listamanninum.
Vertu innilega velkominn á opnun sýningarinnar þann 1.Febrúar 2020 kl: 16:00-19:00 og verða í boði léttir drykkir og veitingar.

Opnunartímar

fös:13-16

lau&sun:13-17

Getum við bætt efni síðunnar?