Fara í efni

Sjana syngur strákana okkar

Söngkonan Kristjana Stefáns leggur land undir fót í sumar og heimsækja nokkra skemmtilega tónleikastaði ásamt gítarleikaranum Ómari Guðjónssyni og kontrabassaleikaranum Þorgrími Jónssyni.
Þau ætla að bjóða uppá fjölbreytta dagskrá þar sem þau flytja í brakandi ferskum og létt jözzuðum útsetningum lög frá ma. Bubba Morthens, Björgvini Halldórs, KK, Stuðmönnum Ragga Bjarna, Þóri Baldurs, Páli Óskari og Gunnari Þórðar.

Kristjana Stefáns söngur, hljómborð og slagverk
Ómar Guðjónsson gítar, fetilgítar og söngur
Þorgrímur Jónsson kontrabassi og söngur

Staðsetningar
Þri 13.júlí Hafið- Höfn í Hornafirði kl.21.00
Mið 14.júlí Tehúsið-Egilsstaðir kl.21.00
Fim 15.júlí Mikligarður-Vopnafirði kl.21.00
Fös 16.júlí Félagsheimilið Sæborg- Hrísey kl.21.00
Lau 17.júlí Hlaðan Litla Garði -Akureyri kl.21.00
Sun 18.júlí Englendingavík- Borgarnesi kl.20:00

Mið 21.júlí Seyðisfjarðarkirkja /Bláa kirkjan- Seyðisfirði kl.20:30 – Engin forsala, selt við innganginn.
Fim 22.júlí Bókasafn Suðurnesjabæjar /Jazzfjelag Suðurnesjabæjar- Sandgerði. Tónleikar hefjast kl.20:00. Engin forsala - Panta þarf miða með því að senda tölvupóst á jazzfjelag@trommari.is

Mið 11.ágúst Úthlíðarkirkja -Biskupstungum kl.21:00
Fim 12.ágúst Eyvindartunga -Laugarvatni kl.21:00
Sun 15.ágúst Skyrgerðin/Blómstrandi dagar-Hveragerði kl.15:00

 

Getum við bætt efni síðunnar?