Fara í efni

Tónleikar á Sólheimum

Salka Sól ætlar að halda uppi góðri stemmingu á Sólheimum í Sólheimakirkju, laugardaginn 10. júlí kl. 14:00. Ókeypis inn og allir velkomnir.
Salka Sól er ein af ástsælustu söngkonum landsins og hefur vakið athygli með hljómsveit sinni Amabadama. 

Getum við bætt efni síðunnar?