Fara í efni

Ullarvika 2021

Ullarvika á suðurlandi verður haldin 3.-9.október 2021.

Á dagskrá er:

Sun. 3.okt. er litasýningin í Árbæjarhjáleigu og það er byrjun ullarvikunnar.

Mán. 4.okt. er opin hús og rúningur í Uppspuna.

Þri. 5.okt. & mið. 6.okt. verður opin hús á vinnustofum viðar um suðurlandi. Námskeið fara fram þri. – fös. á ýmsum stöðum, nánar síðar.

Lau. 9.okt. verður handverksmarkaður í nýju Þingborg auk spunasamkepni „ull í fat“.

Nánar um ullarvikuna inná heimasíðunni www.ullarvikan.is

Getum við bætt efni síðunnar?