Fara í efni

Vetrarfrí fjölskyldunnar á Suðurlandi

Við mælum með Suðurlandi!

Á Suðurlandi má finna fjölbreytta skemmtun og upplifun fyrir alla fjölskylduna í vetrarfíinu, auk úrvals veitingastaða og gistingu.

Ferðaþjónustuaðilar verða með ýmis tilboð með sérstakri áherslu á fjölskylduna á meðan á vetrarfríum stendur, 15. – 25. feb og 28. feb - 8.mars.

Upplýsingar og tilboð frá hverju svæði má finna hér að neðan: 

Ölfus

Hveragerði

Selfoss og nágrenni

Uppsveitir

Hella og nágrenni

Hvolsvöllur og nágrenni

Vík

Kirkjubæjarklaustur

Vestmannaeyjar

Hornafjörður

 

Getum við bætt efni síðunnar?