Fara í efni

TOMBÓLAN Á BORG - GRÍMSÆVINTÝRI

Tombólan á Borg er haldin í 95. sinn af Kvenfélagi Grímsneshrepps.

Öll innkoma rennur til góðra málefna. Flottir vinningar fyrir alla fjölskylduna. Engin núll!
Hver veit nema að fígúrur fari á stjá.

Candyfloss og popp. Sundlaug og flott tjaldsvæði á staðnum.

Miðasala og Tombólan opnar kl 12.00. 
TOMBÓLA - MIÐAVERÐ: 400kr
Allir velkomnir!

Í ár munum við leyfa Tombólunni okkar að eiga sviðið vegna fjöldatakmarkanna í samfélaginu í stað Grímsævintýra en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 1926. Munum 2ja metra regluna og gætum að sóttvörnum. Flæði gesta um húsið verður stýrt

Getum við bætt efni síðunnar?