Fara í efni

Umsókn um lóð í þéttbýlinu Borg

Hér er hægt að sækja um lausar lóðir í þéttbýlinu Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Öll úthlutun skal vera skv. samþykkt nr. 489/2013 um gatnagerðargjald í þéttbýli í Grímsnes- og Grafningshreppi. Byggingarfrestur er 12 mánuðir, þ.e. að lóð fellur aftur til sveitarsjóðs hafi framkvæmdir ekki verið hafnar innan þess tíma frá veitingu byggingarleyfis, nema leyfið hafi verið háð öðrum skilmálum um byggingarfrest. Sjá frekar um gatnagerðargjöld hér.

Lausar lóðir og hagnýtar upplýsingar má finna hér.

captcha