Fara í efni

Atvinnumálanefnd

1. fundur 11. nóvember 2010 kl. 08:30 - 10:00
Nefndarmenn
  • Eiríkur Steinsson formaður
  • Pétur Ingi Frantzson
  • Ólafur Jónsson

 

Atvinnumálanefnd Grímsnes- og Grafningshrepps kom saman til fundar 11. nóvember 2010, kl. 8:30

 
Mættir:
Eiríkur Steinsson, formaður
Pétur Ingi Frantzson
Ólafur Jónsson

 
Rædd var tillaga um dagatal sem dreifa á í alla sumarbústaði Grímsnes- og Grafningshrepps.
Á dagatalinu yrðu talin upp þau fyrirtæki og stofnanir sem eru á svæðinu, bæði verktakar og þá þjónust sem þeir veita.

Ákveðið var að formaður athugaði kostnað.

Formaður sleit fundi kl. 10:00.

Stefnt er að öðrum fundi fyrir jól þar sem lægi á þessu.

 

Getum við bætt efni síðunnar?