Fara í efni

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita er byggðasamlag sveitarfélaganna Grímsnes- og Grafningshrepps, Bláskógabyggðar, Hrunamannahrepps, Skeiða- og Gnúpverjahrepps, Flóahrepps og Ásahrepps. Samlagið hefur það hlutverk að annast lögbundin verkefni byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa auk annarra verkefna sem varða umhverfis- og tæknimál í tilteknum sveitarfélögum.
Starfstöð byggðasamlagsins er á Dalbraut 12 á Laugarvatni og símanúmerið er 480-5550.
Opnunatími skrifstofu er:
Maí, júní, júlí og ágúst er skrifstofan opin alla virka daga frá 9.00 – 12.00 og 13.00 – 14.00.
September – apríl er skrifstofan opin alla virka daga frá 9.00 – 12.00 og 13.00 – 15.00.

Viðtals- og símatímar skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa og aðstoðarmanna þeirra er mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá 9.00-11:30.

Heimasíða: Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita

Skipulagsauglýsingar
Fundargerðir skipulagsnefndar
Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Gjaldskrá Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita
Kortavefur

 

Síðast uppfært 9. desember 2019
Getum við bætt efni síðunnar?