Íþróttamannvirki á Borg

lindaFréttir

Vonir voru bundnar við að hægt yrði að taka hið nýja íþróttamannvirki á Borg í notkun strax í ágúst.

Það gekk ekki eftir en vonandi verður ekki langt að bíða þar til hægt verður að opna íþróttahúsið þó svo að sundlaugin verði ekki tekin í notkun fyrr en síðar.