Íþróttamiðstöðin Borg

lindaFréttir

Íþróttamiðstöðin Borg verður lokuð í næstu viku vegna þrifa,  sem sagt mánudag 26. maí til og með föstudag 30. maí. Opnum aftur laugardaginn 31. maí og þá skellur sumaropnunin á.