Íþróttamiðstöðin Borg – Opnunartími um jól og áramót.

lindaFréttir

Á ÞORLÁKSMESSU,  AÐFANGADAG,  JÓLADAG,  ANNAN Í JÓLUM, GAMLÁRSDAG og NÝÁRSDAG er LOKAР í Íþróttamiðstöðinni á Borg.

Aðra daga um hátíðarnar er opið eins og vetraropnunartími segir til um.

Mánudaga og fimmtudaga  kl. 14.00 – 22.00. 

Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga  kl. 14.00 – 19.00

 Laugardaga og sunnudaga kl. 11.00-18.00

Hætt er að hleypa ofan í laugina 20 mín. fyrir lokun.

Sími 486-4402