Íþróttamiðstöðin lokuð vegna ösku

lindaUncategorized

Íþróttamiðstöðin er lokuð í dag vegna afleiðinga öskufalls. Opnun miðstöðvarinnar verður tilkynnt hér um leið og af henni verður.