Jólaball að Borg

lindaUncategorized

Jólaball verður haldið laugardaginn 29. desember kl. 15:00 í félagsheimilinu á Borg

Sungið og gengið í kringum jólatréð

Jólasveinarnir mæta

Kakó og smákökur

Aðgangseyrir: slatti af smákökum til að bjóða með kakóinu

16 – 65 ára borga aukalega 150 kr.

Að jólaballinu standa foreldrafélög Ljósuborgar og Kátuborgar ásamt U.m.f.Hvöt