Jólabingó Kvenfélagsins

lindaUncategorized

Jólabingóið sívinsæla verður haldið 21. nóvember klukkan 14:00 í Félagsheimilinu Borg. Margt glæsilegra vinninga verður í boði og enginn svikinn af því að líta til þeirra Kvenfélagskvenna. Ágóðinn rennur til Mæðrastyrksnefndar en oft var þörf en nú er nauðsyn að styðja starf þeirra sem mest og best.

Aðalvinningur er jólahlaðborð á Geysi

1.spjald kr. 500

2.spjöld kr.800

3.spjöld kr.1300

Veitingar í hléi

kakó og vöfflur kr. 500

Stjórn Kvenfélags Grímsness hvetur alla til þess að mæta, unga sem aldna,