Jólafundur

lindaTilkynningar og auglýsingar

Sameiginlegur jólafundur Kvenfélaganna í Grímsnesi og Laugardal verður haldinn í Sesseljuhúsi á Sólheimum þriðjudaginn 8. desember kl 20:00.

Dagskrá kvöldsins verður í höndum Kvenfélaganna bæði skemmtidagskrá og veitingar.

Munið að taka með ykkur lítinn jólapakka

Mætum vel

Stjórnir Kvenfélagana