Jólamarkaður

lindaFréttir

Jólamarkaður
Jólamarkaður Kvenfélags Laugdæla verður laugardaginn 26.nóvember
í Grunnskólanum Laugarvatni.
Þeir sem vilja vera með söluborð ( lítil 1000.- kr og stór 1500.- kr )
endilega hafið samband við undirritaðar.
Elínborg s.486-1181/861-1781
holar@eyjar.is
Elsa s.486-1194/896-2394
reykhus@eyjar.is
Katrín 421-3810/862-4809 katrinkj@gmail.com