Kæru sveitungar !

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Nú er Atvinnumálanefnd Grímsnes og Grafningshrepps að leggja lokahönd á dagatal næsta árs,

ef þið viljið láta skrá viðburð í dagatalið þá vinsamlegast sendið póst á

asavaldis@gogg.is í síðasta lagi mánudaginn 16.nóvember.