VINSAMLEGAST FARIÐ SPARLEGA MEÐ KALDAVATNIÐ

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kaldavatnið

Kæru íbúar
Nú fer í hönd annasöm helgi.
Af gefnu tilefni viljum við biðja íbúa um að fara sparlega með kaldavatnið og vökva ekki garða og plöntur nema seint á kvöldin og á nóttinni.