Atvinna í boði – Kerhólsskóli, leik- og grunnskóli

lindaFréttir

logoheimasida

Starfsmaður óskast í stöðu aðstoðarleikskólastjóra frá og með næsta skólaári.

Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með heildarfjölda 50 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 8. bekk.

Starfshlutfall er 100% og umsækjandi þarf að hafa leikskólakennaramenntun.

 

Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist til skólastjóra ekki síðar en miðvikudaginn 29. maí nk.

Nánari upplýsingar gefur Sigmar Ólafsson skólastjóri í síma 482-2617, 863-0463 eða sigmar@kerholsskoli.is;                                                                                                         

 Heimasíða skólans: www.kerholsskoli.is