Kerhólsskóli óskar eftir að ráða:

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Leikskólakennara í 100% störf

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfar eftir starfslýsingu leikskólakennara undir stjórn deildarstjóra.

Menntunar og hæfniskröfur

 • Leikskólakennaramenntun
 • Reynsla æskileg
 • Góða færni í samskiptum
 • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
 • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
 • Góð íslenskukunnátta
 • Vilji til að gera góðan skóla betri.

Ef ekki fást leikskólakennara verða aðrir ráðnir tímabundið í störfin.

 

Stuðningsfulltrúa á yngsta stig í 100% starf

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfar í nánu samstarfi við umsjónarkennara og sérkennara.

Menntunar og hæfniskröfur

 • Þroskaþjálfamenntun
 • Reynsla af sérkennslu æskileg
 • Góða færni í samskiptum
 • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
 • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
 • Góð íslenskukunnátta
 • Vilji til að gera góðan skóla betri.

Skólaliða í 70% stöðu.

Menntunar og hæfniskröfur:

 • Menntun og/eða reynslu af sambærilegu starfi og sótt er um.

 

 • Sveigjanleiki og mjög góð færni í samskiptum.
 • Framtakssemi og jákvæðni.
 • Áhugi á að starfa með börnum á ólíkum aldri.
 • Vilji til að gera góðan skóla betri.

Skólaliði starfar eftir starfslýsingu skólaliða í Kerhólsskóla.

Kerhólsskóli er heildstæður leik- og grunnskóli með um 70 nemendur.

Nánari upplýsingar um störfin veitir Jóna Björg Jónsdóttir skólastjóri í síma 480 5522/863 0463 eða í tölvupósti á netfangið jonabjorg@kerholsskoli.is og Íris Anna Steinarrsdóttir aðstoðarskólastjóri iris@kerholsskoli.is

Umsóknum skal fylgja nöfn umsagnaraðila og ferilskrá. Ráðið verður í stöðurnar sem fyrst. Umsækjendur skili umsókn í tölvupósti á netfangið jonabjorg@kerholsskoli.is fyrir 1. júlí 2017.