Kirkjuskóli og Guðsþjónusta í Sólheimakirkju.

lindaFréttir

Kirkjuskóli Sólheimakirkju

Verður laugardaginn 28. febrúar kl. 13:00

Nú erum við í sjöunda himni, eins og efnið heitir.

Söngur, sögur, föndur og gleði

Kaffi, ávaxtasafi og kalóríur við lok stundarinnar

Verið öll hjartanlega velkomin

 

Sólheimakirkja Guðsþjónusta 1. mars kl. 14:00

Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og predikar

Organisti er Þorbjörg Jóhannsdóttir

Kór Vatnsendaskóla syngur, stjórnandi Þóra Marteinsdóttir

Meðhjálpari er Erla Thomsen 

Verið öll hjartanlega velkomin í Sólheimakirkju