Kjörskrá

lindaUncategorized

Framlagning kjörkrár fyrir Grímsnes- og Grafningshrepp vegna kosninga til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

Sbr. lög nr. 90/2010 verður kosið til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010. Kjörskrá vegna kosninga liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins á Borg til kjördags alla virka daga frá kl 9:00-15:00.

Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps

.