Kjörskrá

lindaUncategorized

Auglýsing um framlagningu kjörskrár

fyrir Grímsnes- og Grafningshrepp vegna sveitarstjórnarkosninganna 29. maí 2010

Kjörskrá fyrir Grímsnes- og Grafningshrepp mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins, í stjórnsýsluhúsinu á Borg, almenningi til sýnis frá og með 19. maí 2010. Kjörskráin mun liggja frammi á almennum opnunartíma skrifstofunnar til kjördags.

Skrifstofa sveitarfélagsins er opin sem hér segir: mánudaga kl. 9-15, þriðjudaga til fimmtudaga kl. 9-14, lokað er á föstudögum.

Sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps.