Kortasjá uppsveitanna

lindaFréttir

Loftmyndir ehf hefur samkvæmt samningi við uppsveitirnir gert kortasjá af svæðinu sem íbúar geta nýtt sér.  Tengilinn verður að finna hér til hægri þar sem kortið af uppsveitunum er, en hann er einnig hér að neðan.

Hér má finna tengil inn á kortasjá þar sem skoða lmá loftmyndir af landi sveitarfélagsins.  Með því að slá inn í leitarreitinn nafn jarðar eða heimilisfang kemur upp mynd af tilteknu svæði. 

http://www2.loftmyndir.is/kortasja/sudurland.asp