Kveðjuhóf lækna – frestun

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kveðjuhóf lækna – frestun.

Eins og áður var boðað var fyrirhugað að halda hóf til heiðurs læknunum Gylfa og Pétri 30. nóvember n.k.

Þeir eru að láta af störfum sem kunnugt er.

Ákveðið hefur verið að fresta kveðjuhófinu um sinn.

Ný tímasetning verður tilkynnt síðar.

Undirbúningsnefndin.