Kveikt á jólatrénu á Borg

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Í morgun var kveikt á jólatrénu á Borg, nemendur og starfsfólk Kerhólsskóla gengu í kringum tréð og sungu jólalög.

Á eftir fengu allir heitt kakó og smákökur.