Kveikt á jólatrénu við Kerhólsskóla

lindaFréttir

Í morgun 29.11. 2017 var kveikt á jólatrénu við Kerhólsskóla.

Nemendur og starfsfólk skólans sungu og dönsuðu í kringum jólatréð undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar sem lék á harmonikku.