Kvenfélag Grímsneshrepps

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Ágætu sveitungar, kvenfélagskonur og aðrir velunnar félagsins.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. 

Þökkum fyrir þátttöku ykkar á Grímsævintýrum og

annarri starfsemi félagsins á árinu sem er að líða.

Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári  🙂 

 

Kvenfélag Grímsneshrepps