Kvenfélag Grímsneshrepps

lindaFréttir

Bingó 2014

hélt bingó á Borg sunnudaginn 16. nóvember 2014 til styrktar Sjóðnum góða hjá Rauða krossinum í Árnessýslu. Bingóið tókst mjög vel söfnuðust kr. 200.000.- í Sjóðinn góða.

Kvenfélagið þakkar bingóspilurum skemmtilegan dag í þágu góðs málefnis og einnig þakkar Kvenfélagð öllum þeim sem gáfu vinninga eða styrktu okkur á annan hátt.

Með kærleikskveðju

Kvenfélag Grímsneshrepps

Bingó 2014a