Kvennablak í Íþróttahúsinu

lindaUncategorized

Nú er að fara  í gang fjórða starfsár kvennablakshópsins á Borg. Allar konur nær og fjær eru velkomnar, sér til heilsbótar og upplyftingar!   ATH. æfingar eru á mánudögum og fimmtudögum. Blakið verður klukkan 17:00 á mánudögum og fimmtudögum og stendur í 90 mínútur..  Fyrirhugað er að reyna að fá þjálfara 1 – 3 sinnum í mánuði til okkar og leita eftir samstarfi við blakkvinnur í nágrenninu. 

Undanfarin ár hefur ekki kostað neitt að koma og vera með en e.t.v. þarf í ár að greiða í sjóð þannig að náist upp í kostnað við þjálfun. 

Æfingar hefjast strax 19. ágúst, allir velkomnir og það er alltaf hægt að ganga til liðs við hópinn