Kynningarfundur um breytingar á sorpmálum

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kynningarfundur um breytingar á sorpmálum.

Í næstu viku hefst söfnun á lífrænum úrgangi í sveitarfélaginu og af því tilefni boðar sveitarstjórn til fundar í kvöld klukkan 20:00 í Félagsheimilinu Borg.

Farið verður yfir breytingar á sorpmálum í sveitarfélaginu ásamt því að fulltrúi frá Gámaþjónustunni verður á svæðinu m.a. með vörur tengdum flokkun.

Sveitarstjórn