Lagning ljósleiðaraheimtaugar við heimili í dreifbýli sveitarfélagsins.

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Efni: Kynningarbréf vegna ljósleiðara

Grímsnes- og Grafningshreppur hefur samið við Mílu um lagningu ljósleiðarakerfis í sveitarfélagið og tengja ljósleiðaraheimtaugar við heimili í dreifbýli sveitarfélagsins. Þetta verkefni er unnið eftir reglum innanríkisráðuneytis sem tilheyra verkefninu Ísland Ljóstengt. Sveitarfélagið fær styrk til verkefnisins, en styrkhæfir staðir eru fyrirtæki, íbúðahús, lögbýli o.fl. sem ekki eru þegar tengd ljósleiðara eða ljósneti, frekari upplýsingar má nálgast á vef Póst og Fjar. www.pfs.is undir Ísland ljóstengt.

Sjá nánar hér: Kynning-spurningar-umsóknareyðublöð