LEIKFÉLAG SÓLHEIMA. LORCA OG SKÓARAKONAN

lindaFréttir

 

Síðustu sýningar !lorca2

Leikfélag Sólheima sýnir Lorca og skóarakonan í íþróttaleikhúsinu á Sólheimum.  Leikgerðin er unnin í samstarfi við AFANIAS leikhóp frá Madrid. Sólheimar túlka stemningu frá Spáni og byggja á verki eftir Federico Garcia Lorca og AFANIAS túlka stemningu frá Íslandi og byggja á verkum Halldórs Laxnes og Auðar Jónsdóttur. Verkefnið sem kallast INSIDE er styrkt af þróunarsamstarfi EFTA landanna (EEA Grants)

Sjá nánar hér:  Leikfélag Sólheima 2014