Leikjamorgnar

lindaTilkynningar og auglýsingar

Ungmennafélagið ætlar að hafa leikjamorgna á laugardagsmorgnum fram á vor í íþróttamiðstöðinni.

Hefjast þeir laugardaginn 13. febrúar,  klukkan 11:00.

Allir sem hafa áhuga á að leika sér og sprikla eru velkomnir, verður þetta miðað við yngri sortina af iðkendum en eldri samt velkomnir.

Foreldrar endilega komið og skemmtið ykkur með krökkunum og farið í sund á eftir.

Fyrir hönd Ungmennafélagsins Hvatar

Hörður í Haga