Líflegt á Sólheimum

lindaTilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima er í fullum gangi og margt í boði alla daga vikunnar. 

Á morgun laugardag kl. 11 hefst kvennahlaupið og verður lagt af stað frá Grænu Könnunni.  Klukkan 14 verða svo tónleikar með hljómsveitinni Buff í Sólheimakirkju.

Fjöldi listsýninga eru í boði í íþróttaleikhúsi, Ingustofu og Sesseljuhúsi.
Kaffihús og verslun eru opin alla daga vikunnar.

Nánar um Menningarhátíðina á www.solheimar.is