Lokatónleikar Menningarveislu Sólheima 2017

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Lokatónleikar Menningarveislu Sólheima 2017.

Laugardaginn 26. ágúst klukkan 17:00 í Sólheimakirkju

Svavar Knútur söngvaskáld flytur

blöndu af eigin lögum og eftirlætis íslenskum

sönglögum sínum.

Ókeypis aðgangur.

Velkominn á Sólheima.