Málþing – Framtíð háskólanáms á Suðurlandi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Málþing á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga
12:00 Boðið upp á súpu
12:30 Setning – Gunnar Þorgeirsson formaður SASS
12:35 Hvað vilja Sunnlendingar?
Sigurður Sigursveinsson, framkvæmdastjóri Háskólafélagi Suðurlands
Magnús Hlynur Hreiðarsson, fjarnemi á Suðurlandi
12:55 Sjónarmið háskólanna
Magnús Lyngdal Magnússon, aðstoðarmaður rektors Háskóla Íslands
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík
Sigrún Birgisdóttir, deildarforseti Listaháskóla Íslands
Anna Elísabet Ólafsdóttir, aðstoðarrektor Háskólans á Bifröst
Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands
Erla Björk Örnólfsdóttir, rektor Háskólans á Hólum
Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri
14:45 Kaffihlé
15:05 Sjónarmið stjórnvalda
Þórarinn V. Sólmundarson,
Unnur Brá Konráðsdóttir,
Sigurður Ingi Jóhannsson,
15:35 Umræður og fyrirspurnir
16:00 Málþingslok
Fundarstjóri: Ágúst Sigurðsson – sveitarstjóri Rangárþings ytra
Skráning fer fram á www.sass.is
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga