Málverkasýning á Sólheimum

lindaTilkynningar og auglýsingar

Þann 19.september næstkomandi mun Bente Elisabeth Endresen opna málverkasýningu í Ingustofu, Sólheimum.

 Helstu viðfangsefni Bente upp á síðkastið hafa verið norrænar goðsagnir og birtan og náttúran í hinu norræna landslagi.

Bente hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum víðsvegar um heiminn.

http://www.benteelisabeth.dk/aktuelt.php?sprog=dk

http://www.solheimar.is/