Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Laugardaginn 24. Júní

Klukkan  14:00 í Sólheimakirkju

Lay Low, Lovísa Elísabet, vinnur nú að sinni 4 plötu.

Hún mun flytja nokkur vel valin lög, ókeypis aðgangur

           

Hestar á Sólheimum

klukkan 15:00 við Völu

Teymt undir ljúfum hestum

Bubbi og Stebba frá Vorsabæ 2 gleðja litla og stóra

                                                              

Jónsmessu – útijóga á Sólheimum

Klukkan  16:00  við Grænu Könnuna.

Unnur Arndísardóttir jógakennari

leiðir gesti í útijóga fyrir alla fjölskylduna.

Velkominn á Menningarveislu Sólheima

  

Sunnudaginn 25. júní

klukkan 14:00 í Íþróttaleikhúsi Sólheima

Íslenski fílinn kemur í heimsókn

Brúðuleikhús Bernd Odgrodnik

Aðgangur ókeypis

Velkominn á Menningarveislu Sólheima