Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima 2018

Verslun, kaffihús og sýningar verða opin frá klukkan 12:00- 19:30 alla daga í sumar.

Nú hefst loka mánuður Menningarveislu Sólheima, ekki missa af mettnaðarfullri dagskrá.

 

Laugardaginn 4 ágúst

Kristi Hanno klarinettuleikari frá Bandaríkjunum mun flytja nokkur Klarinettuverk eftir ýmis tónskáld.

Kristi hefur komið áður og er frábær manneskja og tónlistakona.

Ókeypis er á alla viðburði Menningarveislu Sólheima.