Menningarveisla Sólheima

lindaUncategorized

Óperuperlur !

Gissur Páll, Hulda Björk og Árni Heiðar verða með tónleika í Sólheimakirkju.  Þau munu leika og syngja ýmsar óperuperlur, fjölbreytt og skemmtileg dagskrá.  Tónleikarnir verða laugardaginn 18. júlí  kl. 14:00

Eftir tónleikana er kjörið að kíkja á kaffihúsið Grænu Könnuna, listsýningarnar og Verslunina Völu.   

Verið öll hjartanlega velkomin að Sólheimum.

Sjá Sólheimar.is  Námskeið um helgina, frá jarðvegi til maga!