Menningarveisla Sólheima 2017 – Hljómsveitinn Sæbrá

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Hljómsveitinn Sæbrá, heimagerð sápa og kirkjudagurinn á Sólheimum

Laugardaginn 1. júlí klukkan 14:00 í Sólheimakirkju

Sæbrá Hljómsveitina skipa þrjár ungar

konur sem syngja eigið efni.

Velkominn á Sólheima

Laugardaginn 1. júlí klukkan 16:00 í Sesseljuhúsi.

UmhverfisfræðslaCaitlin Wilson frá Landvernd.

Kennsla í heimagerðum snyrtivörum úr lífrænu hráefni.

 

Sunnudagin 2. júlí kl. 14:00 kirkjudagurinn

Guðsþjónusta í Sólheimakirkju

Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup í Skálholti messar

Sýningar, Hvað hef ég gert! Í Sesseljuhúsi og samsýning vinustofa í Ingustofu

Verslun og kaffihús komdu og njóttu með okkur.