Menningarveisla Sólheima 2018

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima 2018

Sól í hjarta!

Verslun, kaffihús og sýningar verða opin frá klukkan 12:00- 19:30 alla daga í sumar.

 

Laugardaginn 14 júlí

Tónleikar í Sólheimakirkju kl. 14:00

Daníel Hjálmtýsson & Magnús Jóhann

Flytja lög Leonard Cohen og aðrar ábreiður.

 

Sunnudagin 15. Júní

Sólheimakirkja kl. 14:00

Guðsþjónusta Sr. Egill Hallgrímsson messar.