Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir

Skuggamyndir frá BysansTónleikar Balkanbandið Skuggamyndir

þjóðlagatónlist laugardagur 21. Júní  klukkan 14:00 í Sólheimakirkju

 Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans var stofnuð um mitt ár 2010 af þeim Hauki Gröndal og Ásgeiri Ásgeirssyni en hljómsveitin leikur blöndu af þjóðlögum frá Balkanskaganum. Sú tónlist er annáluð fyrir mikinn tilfinningarhita,stuð og ósamhverfar takttegundir og er gríðarlega krefjandi fyrir þá sem hana flytja. 

Ókeypis á allar tónleika og sýningarnar verða að sjálfsögðu opnar í allt sumar ásamt kaffihúsinu og versluninni Völu sem eru opin alla daga frá kl. 12 -18